arnthor´s life

mánudagur, janúar 17, 2005

Dagur er að kveldi kominn

Dagur er að kveldi kominn og ég ákvað að senda nokkrar línur inná netið. Ég fór í fyrsta dönsku prófið mitt í dag og stóðst það með sóma, það var munnlegt svo að það kemur kannski ekki mjög á óvart. I just opened my mouth and out it came. Annars er allt gott að frétta og okkur líður vel, ekki dauð eða neitt svoleiðis og þar er, jú, gott! Er það ekki? Ég fór í skógarhögg seinustu helgi með Jens, sem á húsið sem við erum í, og fer líklega aftur næstu helgi. Jæja, núna ætla ég að fara að sofa. Heyrumst!