arnthor´s life

föstudagur, janúar 28, 2005

Pestir geisa

Ég er búinn að vera með Alexander og Benediktu hérna heima í viku, bæði fárveik. Það eru nokkrar pestir sem eru að ganga hérna núna og ég held að Alexander hafi fengið þær allar, og núna er hann kominn með lungnabólgu. Fyrir utan það þá er alt i orden, og ég held að ég hafi nú bara ekki mikið meira að segja í augnablikinu og bið ykkur bara vel að lifa.