arnthor´s life

fimmtudagur, júlí 27, 2006

Ég er farinn að sjá ljósið

Núna að undanförnu er ég búinn að vera að berjast við illvígan tölvuvírus og hef því ekki verið mikið á netinu og er það búið að skaprauna mér mikið. En núna virðist þetta vera að reddast. Við erum búin að hafa mikið af gestum þennan mánuðinn bæði fólk sem var hérna vegna Brúðkaups Andrésar og Miru og einnig venjulegir sumargestir. Ég hef á tilfinningunni að það sé að koma að vendipunkti hjá hljómsveitinni okkar og að á næstu 3-4 vikum muni framtíð okkar skýrast.
Það er búið að vera hrikalega heitt hérna og það liggur við að migg hlakki til vetrar.

Seinna

11 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home