arnthor´s life

fimmtudagur, apríl 21, 2005

dagur 3

Núna er dagur 3 í þessu nýja lífi mínu sem 30+ og mér er ekki farið að líða neitt mikið öðruvísi. Ég vill þakka öllum þeim sem sendu mér samúðarkveðjurbæði á netinu og í venjulegum sniglapósti, ég ætla bara að vona að ég fari að hitta eitthvað af þessu fólki. Alexander er með eitthvð í eyrunum og svaf lítið í nótt og þar sem hann er enn á brjósti svaf Solla lítið líka. Ég er að fara í áheyrnarpróf hjá annari hljómsveit á morgunn og svo var Lars(söngvari) að finna æfingar húsnæði hérna nær mér, fyrir bandið sem við erum að stofna með Andrési og Hölla.
Jæja, það er svo sem ekki mikið meira að frétta, vonandi meira seinna.