arnthor´s life

laugardagur, október 08, 2005

Vasa heimspeki #1

Hvað er raunverulegt? Hvernig veit maður það og hver er munurinn?
Er enginn einn raunveruleiki? hefur kannski hver einasta manneskja sinn eigin raunveruleika og allir þessir raunveruleikar falla saman eins og púsluspil og mynda þannig hinn eiginlega raunveruleika sem við lesum svo um í blöðunum.

4 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home