arnthor´s life

mánudagur, september 12, 2005

já nú eru þið heppinn

já nú hefur mikill hvalreki komið á ykkar fjörur, því einhver albesta hljómsveit veraldarsögunnar, hinga til, er að byrja að spila aftur og ætlar að stíga á stokk á Gyngen sem er spilastaður í Århus.
Tónleikarnir eru 21. sept. nk. og byrja ca. 10.30
og fyrir þá sem ekki vita þá er ég að tala um Vampiros, ofurbandinu sem var startað af rytmabræðrunum Arnþóri og Andrési Benediktssonum og Herði Valssyni gítarhetju.
Að öllum líkindum verða tveir nýjir meðlimir og ég kynni þá frekar seinna.
Fylgist með frekari fréttum af þessu, þar sem það er ýmislegt spennandi í burðarliðnum sem mun koma skemmtilega á óvart.

4 Comments:

  • pirringur að geta ekki komið og hlustað á ykkur... verð að segja að þetta var uppáhaldstíminn minn í spilasögu ykkar... snilld :)

    By Anonymous Nafnlaus, at 3:58 f.h.  

  • Já og ekki nóg með það heldur verður þetta sent út beint á Skype (ef nettengingin hérna í Gyngen virkar sem ég reikna með) en því miður bara til einhvers eins þar sem ég kann ekki að hringja í marga í einu, en meira um það síðar á þessu bloggi og mínu).....

    Hölli.

    By Anonymous Nafnlaus, at 5:32 f.h.  

  • Það væri nú ekki vitlaust að bruna norður og kíkja á gaurana. Er orðin frekar þreytt á að ýta á undan mér kerrunni allan daginn. Rónarnir hérna eru farnir að heilsa mér úti á götu. Alveg indælis óreglumenn.

    By Anonymous Nafnlaus, at 9:37 f.h.  

  • By Anonymous Nafnlaus, at 1:27 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home