arnthor´s life

laugardagur, október 02, 2004

List! Hvað er nú það?

Ég var að velta því fyrir mér, Nú er ég búinn að vera töluvert á ferðinni niðri í Aarhus og af og til, eins og í flestum stærri bæjum og borgum, rekst ég á hina svokölluðu róna. Og ég hef verið að pla í hver munurinn sé á rónum á kaupi og bæjar-og borgarlistamönnum. Og þegar ég segi rónum, þá hugsar fyrst um gamla, tannlausa, hlandblauta, öskrandi á þá sem fara hjá, en auðvitað eins og í öllum stéttum eru einstklingarnir mismunandi skapaðir og til eru rónar, hvort sem þið samþykkið það eður ei, sem eru bráðnauðsynlegur hluti af menningunni og lita hana oft á ekki síðri hátt en hinir svokölluðu listamenn.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home