Þriðjaheims hjálp af eða á
Það er nokkuð erfitt að svara þessari spurningu! Eitt er allavega víst að sú leið sem er farin nú er ekki að virka. Við gerum of mikið af því að koma fram við þetta fólk eins og að það geti ekki gert neitt sjálft. Það er alltaf verið að safna heilum haug af peningum á öllum byggðum bólum heimsins, en hvert fara svo þessir peningar?
Einn vinur minn hérna í Danmörku vann eitt sinn í Afríku við hjálparstörf og þegar fjöldamorðin í Búrundi voru, þurfti hann að setja upp flóttamannabúðir, fyrir fólkið sem var að flýja undan árásarmönnunum, í skyndi og fékk hann helling að ábreiðum af flutningabílum og náði að búa til tjaldbúðir sem nægðu fyrir alla og allt gekk vel þar til Rauði Krossinn kom og lét taka búðirnar niður og setja upp búðir með tjalddúkum merktum Rauða Krossinum svo að það sæist í sjónvarpinu og ég þori að veðja að fyrir peningana sem fóru í þessa tjalddúka hefði verið hægt að kaupa nokkra hrísgrjóna skammta í viðbót og halda aðeins fleira fólki á lífi. Og svo er það annað, núna má ekkert vandamál vera án þess að Angelina Jolie eða einhver annar frægur sé mættur til að sýna hvað þau séu góð. Persónulega finnst mér svo sem í lagi að fólk sé að hjálpa til, en ég held að þetta fólk sé stórlega að ofmeta mikilvægi sitt, en þegar ég sé mynd af einhverjm frægum, fallegum og með tárin í augunum í hópi af fólki sem er vannært, slasað eða eitthvað álíka, þá einhvernvegin finnst mér það draga úr og draga athyglina frá vandamálinu. Málið er að það er einfaldlega erfitt fyrir okkur að taka holliwood þotuliðið alvarlega.
Lausn að mínu mati: hættum að senda peninga út í loftið, til einræðisherra eða einhverra hjálparsamtaka þar sem við vitum ekki hvar þeir enda. Söfnum frekar peningum til að senda verkfræðinga, lækna, verktaka, smiði, kennara osfrv. og kennum fórnarlömbum átaka og ýmiskonar áfalla kleift að hjálpa sér sjálft og komum með í veg fyrir að þurfa að safna annað hvert ár til að setja plástur á sama vandamálið.
Arnthor út.
Í næsta bloggi: 50 miljónir
Einn vinur minn hérna í Danmörku vann eitt sinn í Afríku við hjálparstörf og þegar fjöldamorðin í Búrundi voru, þurfti hann að setja upp flóttamannabúðir, fyrir fólkið sem var að flýja undan árásarmönnunum, í skyndi og fékk hann helling að ábreiðum af flutningabílum og náði að búa til tjaldbúðir sem nægðu fyrir alla og allt gekk vel þar til Rauði Krossinn kom og lét taka búðirnar niður og setja upp búðir með tjalddúkum merktum Rauða Krossinum svo að það sæist í sjónvarpinu og ég þori að veðja að fyrir peningana sem fóru í þessa tjalddúka hefði verið hægt að kaupa nokkra hrísgrjóna skammta í viðbót og halda aðeins fleira fólki á lífi. Og svo er það annað, núna má ekkert vandamál vera án þess að Angelina Jolie eða einhver annar frægur sé mættur til að sýna hvað þau séu góð. Persónulega finnst mér svo sem í lagi að fólk sé að hjálpa til, en ég held að þetta fólk sé stórlega að ofmeta mikilvægi sitt, en þegar ég sé mynd af einhverjm frægum, fallegum og með tárin í augunum í hópi af fólki sem er vannært, slasað eða eitthvað álíka, þá einhvernvegin finnst mér það draga úr og draga athyglina frá vandamálinu. Málið er að það er einfaldlega erfitt fyrir okkur að taka holliwood þotuliðið alvarlega.
Lausn að mínu mati: hættum að senda peninga út í loftið, til einræðisherra eða einhverra hjálparsamtaka þar sem við vitum ekki hvar þeir enda. Söfnum frekar peningum til að senda verkfræðinga, lækna, verktaka, smiði, kennara osfrv. og kennum fórnarlömbum átaka og ýmiskonar áfalla kleift að hjálpa sér sjálft og komum með í veg fyrir að þurfa að safna annað hvert ár til að setja plástur á sama vandamálið.
Arnthor út.
Í næsta bloggi: 50 miljónir
9 Comments:
sammála!!! ég hef lóka pælt í þessu með stjörnurnar.... auðvitað verða þau vinsælli með svona væli!!! þetta er bara kjaftæði
By Nafnlaus, at 3:36 f.h.
Ég er með skoðun á þessu máli sem ég held bara fyrir mig, en það er eingöngu til að koma í veg fyrir að ég yrði skotin til bana úti á götu. Kannski hef ég kjark til að birta það á prenti, byrja sennilega á því að prófa hana á einhverjum nærri mér fyrst. Bara að tjékka á þínum svörum.
By Nafnlaus, at 3:04 f.h.
Er það kanski að láta bara náttúruval gera útum þetta, þ.e. að hætta bara að vera alltaf að senda pening og leyfa þeim sem myndu annars deyja, deyja? Mér hefur dottir það í hug stundum sjálfum, ég meina það er ekki eins og að það sé skortur á fólki í heiminum. Og ef einhverjum finnst þetta kalt, tilfinningalaust, barnalegt, rasistalegt og svo framvegis, þá getur sá hinn sami troðið því þversum og sent bara meiri pening.
By Arnthor, at 6:48 f.h.
sammála.....me? hvað er að gerast eiginlega.
Holli.
By Nafnlaus, at 12:13 e.h.
Já, þetta er það sem ég meina. Sjáiði bara aðrar lífverur, ef ekki er lífvænlegt á einhverjum stöðum fyrir þær þá annað hvort flytja þær sig úr stað eða deyja út annars. Erum við eitthvað öðruvísi?
By Nafnlaus, at 3:06 f.h.
Náttúruval gera út um þetta??? Sem sagt að þeir hæfustu lifi af??? Fín grein að ofan, sem er eyðilögð með þessu kommenti. Það hafa ekki allir kost á því að flytja sig bara einfaldlega úr stað þegar illa bjátar á. Mér finnst það helvíti skítt að þeir sem fæðast á raungum stað þurfi að þjást fyrir það. En skipulagningin í kringum fjáröflun og útdeylun á peningum í þessum hjálparstofnunum þarf að endurskoða verulega mikið.
By Nafnlaus, at 12:02 e.h.
Eins og eg sagdi:"Mér hefur dottir það í hug stundum sjálfum", thetta er ekki eitthvad sem lifi eftir og er ad predika, en thad dettur flestum i hug af og til thad sem er skrifad herna i kommentunum, ekki sem einhver pæling heldur bara stjornlaus hugsun sem rekur tharna inn. En thetta er lika vidhorf sem margir hafa og hefur thar af leidandi rett a ser.
By Arnthor, at 3:51 f.h.
supreme clothing
air max 97
calvin klein underwear
kd 11
supreme
kobe basketball shoes
curry 7
coach factory outlet
moncler
kyrie 6
By yanmaneee, at 12:28 f.h.
hermes bags
supreme clothing
hermes
jordan shoes
kobe byrant shoes
yeezy
curry 7 shoes
lebron 18
golden goose sneakers
paul george shoes
By Nafnlaus, at 12:26 f.h.
Skrifa ummæli
<< Home