arnthor´s life

laugardagur, maí 21, 2005

Dansarar

Eftir að hafa reynt að njóta þess að horfa á Eurovision, þá verð ég að setja hérna nokkur orð í prent. Þó að tónistin hafi kannski verið neitt til að hrópa húrra fyrir, þá er eitt sem er mun verra og það eru þessi helvítis dansarar og ekki bara þarna, því mér finnst að það ætti nánast algjörlega að fjarlægja þessa leiðindar, ofmetnu spriklandi aftanúrkreistinga úr tónlistarmyndböndum, tónleikum og fleira sem tengist þessari listgrein,tónlist. Og ég þori nánast að veðja að tónlistin mun batna, um leið og þessi útferð poppmenningarinnar hverfur á braut. Og Britney, ef þú ert eitthvað svekkt yfir þessu og ætlar að fara að kommenta, þá skaltu bara spara orkuna og nota hana í að gefa út betri tónlist.

5 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home