arnthor´s life

sunnudagur, september 25, 2005

Í stuttu máli

Í stuttu máli þá var ég á æfingu með bestu hljómsveit í heimi að spila frábær lög, í einhverju besta æfingarhúsnæði sem völ er á og á frábærum stað. Og svo kem ég heim til að hlusta á Sollu og Andreu misþyrma einhverjum lögum í singstar, sem betur fer er Solla að fara að baka.
Svo í stuttu máli, þá er allt gott í dag (nema kannski að ég er að fara að vinna á morgun)