Smá hjálp
Mig vantar smá hjálp hérna. Þeir sem mig þekkja vita að stundum á ég dálítið erfitt með að ákveða mig og þetta er eitt af þeim tilfellum. Málið er að mig langar að fara að skrifa bók og fyrir það fyrsta er ég ekki viss um hvernig bók, það má vera skáldsaga,heimild,sjálfhjálparbók eða eitthvað annað sem ykkur dettur í hug og svo er það um hvað ætti bókin svo að vera. Mér þætti vænt um að þið mynduð reyna að hjálpa mér við þetta og það væri ágætt aef þið gætuð rökstutt ykkar hugmynd og þið sem þekkið mig mættuð þá útskýra aðeins afhverju ykkar val myndi passa mér vel.
2 Comments:
Þú verður að velja mitt!!! ég nebblega veit að þú lentir í leiðilegu óhappi yngri... manstu þegar heilinn var tekinn?!?!??!! joke, hahaha ógeðslega fyndin =)
en geturu ekki skrifað um pabba þinn... það er nú nokkuð löng bók... og þarf ekki einusinni að byrja fyrr en um fertugt!!! eða bara heiminn og hvernig þú lítur á hann nú í dag... pistlarnir þínir eru nú ansi safaríkir.... HA???? jæja... vonandi kemur einhver með einhverju viti í... ok skemmtu þér =) hilsen Sníta
By Nafnlaus, at 4:46 e.h.
gætir skrifað um ryþmapar blúsbands Hölla, eða nei kannski ekki það er eitthvað yfirnáttúrulegt og ekki hægt að festa staf á bók um það:) Annars bara hafðu það gott góurinn, Kv Sverrir
By Nafnlaus, at 2:24 f.h.
Skrifa ummæli
<< Home