arnthor´s life

fimmtudagur, febrúar 08, 2007

Hmm hvað er nú þetta

Mér líður eins og að ég sé að lifna við hægt og rólega. Ég finn hinar og þessar stöðvar í líkamanum vakna af löngum dvala depurðar og þunglyndis. Fyrst núna nýlega finnst mér eins ég geti farið að vinna að tónlist af einhverjum áhuga. Mér finnst ég einhvernveginn frjáls á dularfullan hátt sem ég get ekki skilgreint.

7 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home