arnthor´s life

föstudagur, júní 10, 2005

Var bara að fatta þetta

Ég var bara nánast akkúrat núna að uppgötva dálítið. Indlenskar stéttarvenjur eru smámynd af heiminum og stöðu okkar allra í hinni stóru refsiskák guðana.
Stundum er bara ekki nóg að spila með! Stundum verður maður að spila með aðra! Vertu meðvitað óheiðarlega heiðarlegur, afþví að það er alltaf eitthvað sem þú gleymdir að haka í. Ef þér er boðið að smakka eitthvað, skaltu sleppa því! haltu því sem að þú hefur og ekki fá þér meira þegar þú ert södd/saddur, því þér mun að öllum líkindum svelgjast á því. Flest sem þér er boðið ókeypis, kemur til með að kosta þig meira á endanum.

Annað ansi upplífgandi sem ég var að fatta:
lífið er stutt þegar þér líður vel, en eilífð ef þér líður illa.

Arnþór Benediktsson
litl´ glaði

4 Comments:

  • sammála... geris nokkuð oft hjá mér

    By Anonymous Nafnlaus, at 3:41 e.h.  

  • Indlenskar what?? Tíminn líður allt of hratt, satt... og bráðum verðum við komin á elliheimili og enginn nennir að heimsækja okkur. Svo það er eins gott að nýta þennan tíma vel.

    By Anonymous Nafnlaus, at 5:25 f.h.  

  • Hey, þú mátt ekki hverfa bara svona alltaf. Algjörlega óþolandi. Þú mátt til með að bulla aðeins fyrir okkur. Annars styttist í að við komum út, 40 dagar skv. síðustu talningu. Gæi fer í fimleika-æfingabúðir snemma í ágúst í Árhúsum aldrei að vita nema maður reki inn nefið upp á gamlan kunningsskap. Láttu heyra í þér, svo getu þú náttúrulega sent meil líka ef þú hefur frá einhverju skemmtilegu að segja mér... kveðja, í góða veðrið úti (ég reikna bara með því að það sé gott).

    By Anonymous Nafnlaus, at 4:45 f.h.  

  • By Anonymous Nafnlaus, at 12:52 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home