Rock 'n' Roll
Ég sá hérna áðan niðurtalningu á þeim lögum sem höfðu verið valin sem besta rock lög allra tíma og ég var nokkuð sammála þessari niðurtalningu. Það sem mér fannst sérstaklega áhugavert var að ekkert lag var yngra en 15 ára. Er það málið, að ekkert gott sé búið að vera að gerast undanfarinn áratug? Með nokkrum velvöldum undantekningum, þá er svarið já.
1. Hvar eru góðu söngvararnir, með stóru röddina.
2. Góðu lögin, þ.e. sem ekki er verið a takast á við ástand heimsins og hvað er á CNN. Allt í lagi ég ætti kannski ekki að vera að gagnrýna þannig söngvasmíð en geri það samt og eins og við vitum sem eigum við þunglyndi að stríða, allavega er það svoleiðis fyrir mig, þá hjálpar það ekki að vera stanslaust að tala um hvað manni líður illa og hvað á meira að hlusta á hvað öðrum líður illa.
Það eru kannski margir sem vilja bara meina að ég sé bara að verða of gamall fyrir tónlistina í dag, en það fólk hefur bara rangt fyrir sér og er ekki nógu vel að sér í tónlist.
Ég finn fyrir því að það er eitthvað að rofa til í tónlistarheiminum, en það er að gerast alltof hægt. Við þurfum sprengingu, einhvern sem fattar tilgang rokk tónlistar.
Allar þessar metal-hljómsveitir eru bara að endurtaka sjálfan sig aftur og aftur án þess að gera eitthvað nýtt né nokkurn tíman að segja nokkurn skapaðan hlut, samt hugsanlega með nokkrum undantekningum frá Pantera, sem eiga hrós skilið fyrir þeirra fyrstu plötur, þó að seinna hafi svo farið að halla undan fæti.
Metallica hefur lítið gert síðan svarta platan kom út, þeir hafa verið mest uppteknir við að reyna að vera cool.
Það væri gaman ef eitthvað heiðarlegt, bjánalega sexy, ekki-að-reyna-að-vera-cool ogóniðursoðið rokk myndi nú allt í einu skjóta upp kollinum.
Guði sé lof fyrir Red Hot Chili Peppers til að halda í manni lífinu í rokkheimum.
p.s. ef þú ert ekki sammála, hefurðu bara rangt fyrir þér og svoleiðis er það bara
1. Hvar eru góðu söngvararnir, með stóru röddina.
2. Góðu lögin, þ.e. sem ekki er verið a takast á við ástand heimsins og hvað er á CNN. Allt í lagi ég ætti kannski ekki að vera að gagnrýna þannig söngvasmíð en geri það samt og eins og við vitum sem eigum við þunglyndi að stríða, allavega er það svoleiðis fyrir mig, þá hjálpar það ekki að vera stanslaust að tala um hvað manni líður illa og hvað á meira að hlusta á hvað öðrum líður illa.
Það eru kannski margir sem vilja bara meina að ég sé bara að verða of gamall fyrir tónlistina í dag, en það fólk hefur bara rangt fyrir sér og er ekki nógu vel að sér í tónlist.
Ég finn fyrir því að það er eitthvað að rofa til í tónlistarheiminum, en það er að gerast alltof hægt. Við þurfum sprengingu, einhvern sem fattar tilgang rokk tónlistar.
Allar þessar metal-hljómsveitir eru bara að endurtaka sjálfan sig aftur og aftur án þess að gera eitthvað nýtt né nokkurn tíman að segja nokkurn skapaðan hlut, samt hugsanlega með nokkrum undantekningum frá Pantera, sem eiga hrós skilið fyrir þeirra fyrstu plötur, þó að seinna hafi svo farið að halla undan fæti.
Metallica hefur lítið gert síðan svarta platan kom út, þeir hafa verið mest uppteknir við að reyna að vera cool.
Það væri gaman ef eitthvað heiðarlegt, bjánalega sexy, ekki-að-reyna-að-vera-cool ogóniðursoðið rokk myndi nú allt í einu skjóta upp kollinum.
Guði sé lof fyrir Red Hot Chili Peppers til að halda í manni lífinu í rokkheimum.
p.s. ef þú ert ekki sammála, hefurðu bara rangt fyrir þér og svoleiðis er það bara
5 Comments:
Hvad segirdu? Er ekkert ad gerast i rokkheiminum? Veit ekki alveg hvort eg se sammala tar. En eg er buin ad lata mig dreyma tokkalega um ad komast a Roskilde til ad sja einmitt RHCP en tad er vist bara hægt ad kaupa sig inn a alla dagana eda bara tann sidasta, svo eg er farin ad krossa fingur med ad teir spili ta sidasta daginn. En svo dreymdi mig i nott ad eg væri komin med mida med einhverju helv... brasi og einhversstadar langt uti i heimi, en viti menn. Ta var hann Andres bara buinn ad plata ta til ad spila a islandi. Ha, heldurdu ad tad se nu!
By Nafnlaus, at 3:05 f.h.
Já, bölvaða sýrupoppið!!!!!
Sammála hahaha en hef lítið vit nema að ég fíla HELLING af góðri tónlist sem er bara sveimandi sundlaugarvatn =)
By Nafnlaus, at 8:45 f.h.
Ja eg verd nu ad vera sammála ter Arntor,tad er ekki mikid sem hreyfir vid manni tessa stundina i teim malum,og ja gud se lof fyrir RHC,af teim fær madur aldrei nog haha, ad visu glamrar primus her a foninum annadslægid hja minum manni, ta rifjast nu upp nokkrar gamlar haha.ja vid erum buin ad bida eftir teim RHC, i 2 ár svo koma teir nuna a Roskilde ta er spurning HVER fer!!! haha,fyndid á sunndudagsmorguninn kom eg syngjandi fram lag med RHC og sagdi vid torbjørn mig dreymdi ad eg var a tónleikum med teim iSKRÙD a fasko haha haldid ad madur se ordin eitthvad skritinn a tessum vangaveltum??? en ja tetta er mikid buid ad ræda a minu heimili hvar er øll musikin!!!!
By Nafnlaus, at 11:58 e.h.
Til hamingju með afmælið :)
By Nafnlaus, at 2:05 e.h.
zhengjx20160617
toms shoes outlet online
polo ralph lauren outlet
celine outlet
louis vuitton purses
air jordan 4
michael kors outlet online
longchamp outlet
coach outlet
nike sb dunks
jordan 11
louis vuitton
true religion outlet
louis vuitton outlet stores
nike free uk
cheap ray ban sunglasses
louis vuitton purses
coach outlet
coach outlet
tory burch boots
north face jackets
michael kors outlet
timberlands
abercrombie and fitch
polo ralph lauren
nike roshe one
michael kors outlet clearance
jordan retro 11
coach outlet
jordan 3s
toms wedges
ralph lauren home
louis vuitton outlet
kate spade handbags
coach factory outlet online
ralph lauren outlet
michael kors outlet clearance
air max
supra footwear
coach outlet
By Unknown, at 1:12 f.h.
Skrifa ummæli
<< Home