arnthor´s life

laugardagur, nóvember 05, 2005

Niðurlag og hugsanlega byrjun annars

Vegna góðra viðbragða við þessum pistlum mínum hef ég ákveðið að, ef æstir lesendur mínirvilja, halda áfram á svipaðri braut en í staðinn fyrir að rekja lífshlaupið eins innkaupalista ætla ég að taka fyrir einstaka atburði og fólk, eins og í nokkrum af undanförnum pistlum. Og enn sem fyrr tek ég við hugmyndum í gegnum kommentin.

2 Comments:

  • Áfram Arnþór Áfram Arnþór, það er rosalega gaman að lesa þetta endilega haltu áfram kv. Heiðrún Ósk

    By Anonymous Nafnlaus, at 2:49 f.h.  

  • Já ég styð það alveg. Þetta er alveg þrælgaman, líka kannski af því að ég tengi mig svo mikið við þetta. Ég er með hugmynd fyrir næstu skrif... Jonathan Buckley... heitir hann það ekki? Ég fílaði hann aldrei... held að það hafi mest verið af afbrýðissemi sem ég ég þoldi hann ekki. Ég reyni samt alltaf að útskýra það með því að hann lét mig syngja bítlaslagara í orgelkennslunni. Anyways.... langar að heyra aðeins frá þér í sambandi við hann... ef þig langar í sérstakt efni frá mér þá endilega kommentaðu á síðunni minni. Love ya.

    By Anonymous Nafnlaus, at 2:25 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home