arnthor´s life

mánudagur, júlí 25, 2005

Smá hjálp

Mig vantar smá hjálp hérna. Þeir sem mig þekkja vita að stundum á ég dálítið erfitt með að ákveða mig og þetta er eitt af þeim tilfellum. Málið er að mig langar að fara að skrifa bók og fyrir það fyrsta er ég ekki viss um hvernig bók, það má vera skáldsaga,heimild,sjálfhjálparbók eða eitthvað annað sem ykkur dettur í hug og svo er það um hvað ætti bókin svo að vera. Mér þætti vænt um að þið mynduð reyna að hjálpa mér við þetta og það væri ágætt aef þið gætuð rökstutt ykkar hugmynd og þið sem þekkið mig mættuð þá útskýra aðeins afhverju ykkar val myndi passa mér vel.

4 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home