arnthor´s life

mánudagur, september 12, 2005

já nú eru þið heppinn

já nú hefur mikill hvalreki komið á ykkar fjörur, því einhver albesta hljómsveit veraldarsögunnar, hinga til, er að byrja að spila aftur og ætlar að stíga á stokk á Gyngen sem er spilastaður í Århus.
Tónleikarnir eru 21. sept. nk. og byrja ca. 10.30
og fyrir þá sem ekki vita þá er ég að tala um Vampiros, ofurbandinu sem var startað af rytmabræðrunum Arnþóri og Andrési Benediktssonum og Herði Valssyni gítarhetju.
Að öllum líkindum verða tveir nýjir meðlimir og ég kynni þá frekar seinna.
Fylgist með frekari fréttum af þessu, þar sem það er ýmislegt spennandi í burðarliðnum sem mun koma skemmtilega á óvart.

6 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home