arnthor´s life

laugardagur, desember 23, 2006

Gleðileg jól

Ég og við viljum bara óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.
Þökkum allt liðið.
Hlökkum til að sjá sem flest ykkar á nýju ári, (og ekki fyrr).
Ég sendi sem fæst jólakort núna í ár og ætla heldur að reyna að ná til ykkar í gegnum
veraldarvefinn.

Arnþór, Solla og barnaskarinn